Armor Armor (Conjuration)
Level: 1
Færi: 0
Líftími: 9 tímar
Kasttími: 1 round
Áhrifasvæði: kastari
Saving Throw: Ekkert

Með þessu galdri skapar galdrakarlinn/galdrakonan galdrasvið sem gildir eins og Scale Mail (AC 6). Það er eilítið meira með Dexterity, og, þegar að kemur fighter/mages, með shield bonus. Armor-galdurinn hindrar ekki hreyfingu, bætir ekki við þyngd eða byrði, né hindar þetta köstun galdra. Galdurinn virkar þangað til Dispel Magic eða álíka galdur er notaður, eða þegar tími galdursins er búinn.

——————————————-

Armor kemst í fyrstu 10 sætin undir bestu low-level galdrana (lvl 4 og undir) enda mikilvægur fyrir hvern þann magus sem að ekki vill láta troða á sér tærnar. 9 tíma líftími er nokkuð gott fyrst magusar geta almennt ekki verið með armor. Hins vegar er hann ekkert sérstakur ef maður notar t.d. Robe of Vecna, en engu að síður mikilvægur fyrir þá sem að spila Baldur’s Gate 1. Endilega, notið þetta meðan það endist.
Vilhelm