Þetta er fyrsta hæðin á Harper hold. Myndina extractaði ég úr Infinity Explorer, en til að ná í hann getið þið farið á infexp.sourceforge.net og leikið ykkur að því sem er inni í öllum þessum fileum sem að fylgja Infinity leikjunum.
Þetta er portraitið sem ég nota fyrir alla kallana mína! Mér finnst hann henta vel sem eiginlega allt (ekkert voða vel sem mage) Hann fer hins vegar vel sem fighter og paladin (hverju bjóstu við “knight in shining armor”?) Hann er svona svartleitur því að hann á að “skammast” sín fyrir að vera Bhaal-Child.