Irenicus eins og einhver ímyndar sér hann þegar hann var enn álfur.
        
      
        
        Dracolich er dreki sem hefur fært einhvers konar fórn (man ekki hvernig) og öðlast í staðinn ódauðlegt líf og miklu meiri kraft og mátt. Þetta er eins konar drekaútgáfa af “undead” verunni “lich”, en það er eins og margir vita mjög öflugur galdranotandi. Ef þú sérð dracolich, hlauptu.
        
        Þetta hægt? Þótti þetta bara fyndið …