Núna um miðjan nóvember mun vera gefin út endurgerð útgáfa af Baldur's gate. 

Leikurinn mun vera uppfærður eftir ToBex graffík vélinni og mun styðja mjög háa upplausn (m.a fyrir fulla upplausn á nýjasta Ipad)

3 nýjir joinanlegir/spilanlegir characterar/npc'ar munu birtast, glænýtt risa stand-alone sidequest, nokkur ný svæði, búið að lagfæra um 600 bug og galla og fl og fl. 

Leikurinn kemur út fyrir android, mac, ipad og pc og mun kosta 20$ fyrir einkatölvur með áframhaldandi, downloadanlegum viðbótum en 10$ fyrir ipod og aðrar spjaldtölvur en þá þarf að kaupa viðbætur og uppgrade í gegnum app.

P.s: Nennti enganveginn að vanda mig við þennan kork því ég er sjálfur að kíkja hér inn í fyrsta skipti í mörg ár og af greinunum að dæma þá eru allar 2 ára eða meira þannig að ég efast um að nokkur sé enn að fylgjast með þessu forumi :)