Já ég er búinn að pósta áður og sagði þá hvað mér fannst að væru gallar toolsettisins (var þá aðeins búinn að kíkja á það).
En eftir að ég fór í þetta aftur sá ég alla kostina hrannast upp.
Það er alveg æðislega flott hvernig maður býr til brynjur og vopn hægt að ráða öllu varðandi útlit og eiginleika (mjög líkt hakker forriti sem ég prófaði í Diablo2 :P) Svo má ekki gleyma öllu script draslinu… Þótt ég kunni Ekkert á það það gat ég komið því á fram færi að Dryad(hvað sem það heitir) sem maður hittir á vegi einum segir:
“I am so glad you are here” þá verður maður að segja “piss off” eða “what is wrong?” þá segir hún manni ð það séu vondir orkar búnir að drepa fullt af köllum (í þessu moduli er maður að gera verkefni fyrir kóng einn sem ´í stríði við orka). Þar sem hörmungarnar gerðust bjó ég til virkilega tilkomu mikið sjónarspil þar sem lík láu á víð og dreyfð, valslöngvur láu brotnar og brennandi og orkar gæddu sér á manna keti!! Ég trúi því betur og betur að Bioware sé að gera leik aldarinnar því þetta er glæsilegur leikur. (Það er allt annað að prófa þetta en að lesa um þetta endilega downloada þessu!!!).
Ég lík máli mínu!
Stranger things have happened