Þráðurinn byrjar á innilegum þökkum til Bioware fyrir að gera ráð fyrir að allir sem myndu kaupa leikinn væru með nettengdar tölvur.

Hversu lengi er eiginlega hægt að spila Dragon Age II án þess að logga sig inn á eitthvað account eða svoleiðis? Ég veit að maður þarf að fara á netið til þess að spila hann í fyrsta sinnið, en það virðist vera forboðið að vita hversu lengi ég gæti spilað hann án þess að fara aftur á netið.

Ég hef eytt u.þ.b. klukkutíma á Google í leit að þessu, svo ekki segja mér að fara þangað.