Jæja ég var fyrir stuttu að klára að fara í gegnum öll main questin með fyrsta kallinum mínum, (Human Warrior, ég er nefnilega svo frumlegur)

Var að velta fyrir mér hvort einhver ykkar þekkti einhverja aðra Companions enn ég hafði, og hverjir eru bestir eftir ykkar reynslu.

Sjálfur var ég með Sten, Allistair, hundinn minn, Morrigan, Winny, Leiana, Dvergin hvað sem hann hét, enn gæti verið að mér hafi yfirsést einhverjir, og er einhver annar galdrakall sem hægt er að finna með ágætis skills enn er ekki jafn leiðinleg og Morrigan.
Addi Copperfield, Certified testacle inspector.