Jæja, ég kláraði fyrsta kaflann í kvöld. (Fyrsta kaflann segi ég vegna þess að maður verður að spila leikinn sem öll race og classes)

Ég spilaði hann í gegn sem Dalish Elf Warrior.

Elska þennan leik og það er svo ótrúlega langt síðan ég hef setið svona fastur í leikjatölvunni :)
Beer, I Love You.