Ok, svo, ég er búinn að vera að reyna að klára Baldur's Gate II í nokkur ár núna og var að enda við að finna manualinn (á gömlu CD útgáfuna) sem er búinn að hjálpa mér mjög mikið, EN…

Það stendur í bæklingnum að það sé XP cap upp á 2.95 milljónir og að fighters geti komist upp í level 19. Allt gott og blessað nema að fighterinn minn er með yfir 3 milljónir í XP og er í level 22 :/

Ég googlaði þetta og komst að því að það er eitthvað hack til að taka XP cap-ið af, en ég hef aldrei nokkurn tímann fiktað eitthvað þannig í leiknum.

Einhver sem getur útskýrt þetta, eitthvað glitch eða hvað?