Mér brá heldur betur þegar ég heyrði ansi kunnuglegt lag í Íslandi í dag á Stöð 2. Verið var að fjalla um eitthvað setur um Norræna goðafræði og var lag úr Baldur's Gate 2 spilað undir.

Hér má sjá brot úr Íslandi í dag.

Spurning hvort þeir hafi fengið tilskilin leyfi til að nota lagið.