Gaman að segja frá því að ég ætlaði upphaflega að skrifa þetta hérna (og skrifaði reyndar megnið af þessu hérna), en í staðinn hef ég ákveðið að senda bara inn tengil.

Ég var s.s. að skrifa um einn af áhugaverðari NWN2 modules sem eru á leiðinni.

Project Jefferson / Baldur's Gate III: The Black Hound
Vilhelm