Það eru ábyggilega komnir svona 3000 þræðir um þetta en:
ég var að kaupa mér Mass Effect, er búinn að installa öllum pötchum og búinn að skrá serial-kóðan hjá bioware en leikurinn virðist ekki virka.

Þegar ég reyni að fara í hann er mér sagt að ég sé ekki með net tengingu sem ég er nokkuð viss um að sé vitlaust þar sem ég er á netinu að skrifa þetta.

Er einhver sem veit einhverja lausn á þessu?

Bætt við 18. ágúst 2008 - 20:58
og þetta er líklega ekki það að talvan mín sé léleg þar sem hún réð fullkomlega Bioshock og Orange Box.