Sælir Hugarar,

Bara að velta því fyrir mér hvort að það séu einhverjir hérna sem séu að spila Hellgate á Sydonai (EU) ?

Erum nokkrir félagar með íslenskt guild þar sem vildum endilega fá að heyra í ÍSlendingum sem eru að spila.

Getið svarað þessum þræði eða msgað Qhara in-game :)