Eins og margir vita, þá er NWN 2 fullur af böggum, en lentu fleiri í því að eftir að hafa installað NWN 2 Mask of the Betrayer, að þið gátuð ekki klárað fyrsta questið? þarna þegar Deaghun biður þig að finna silver shardinn? Þá meina ég, að það er eins og gaurinn sjái ekki shardinn þó að hann sé í inventory. Það kemur ekki journal update heldur… Ég þurfti að henda út báðum leikjunum til þess að laga þetta.

P.s Er ekki hægt að setja MoB inn án þess að myndavélin verði svona geðveikt óþægileg? Hún er fín í NWN 2, en svo er hún miklu verri í MoB… Vitiði eitthvað um það? Getur maður customizað installið?
Takk.