Málin standa þannig
Ég byrjaði upp á nýtt í Oblivion(ekki í fyrsta skipti) og ætlaði að prófa að vera í Dark Brotherhoodinu, en svo kemur spurningarnar

1. Hvaða kynþátt(Race)er best að vera?, ég valdi Khajit(afsakið, ef það eru stafsetningarvillur), þarna kattar/ljónarkynið

2. Er eina leiðin til að finna þá að drepa einhvern til þess að láta gaurinn koma og segja mér hvað ég á að gera?

Og nú spyr ég ykkur?