Mér tókst að drepa þetta fífl í fyrsta skipti sem ég reyndi það, en svo stuttu seinna var kallinn minn drepinn af einskærum klaufaskap.. þannig að ég loadaði aftur en nú tekst mér ekki að drepa þetta ógeð, er einhvern vegin hægt að fá hann til að hætta að stunna kallana mína….

Getur einhver hjálpað?