Nú eru snillingarnir hjá Bioware að koma með nýjann RPG leik sem heitir Mass Effect og kemur hann aðeins á Xbox 360 í augnablikinu, gæti samt komið á PC seinna. Þetta er framtíðarleikur og lítur alveg svakalega vel út, enda er ekki af öðru að búast frá meisturum RPG leikja, mæli með að fólk kíki á hann.

Hér eru nokkrir linkar þar sem fólk getur séð myndbönd og screenshots:

http://www.gamespot.com/xbox360/rpg/masseffect/index.html?q=mass%20effect

http://www.youtube.com/watch?v=Ss5y4h8m9dE

P.S. Þó svo að bardagasystemið sé mjög svipað leikjum eins og Ghost Recon: AW og Splinter Cell, þá er þetta pjúra RPG leikur.
<img src="