Já svo virðist sem ég sé ekki stjórnandi lengur, veit ekki nákvæmlega hvenær þetta gerðist eða hvort að vefstjóri hafi rankað skyndilega við sér og orðið að ósk minni (sem mér þykir ólíklegt) eða þá að Vilhelm hafi komið þessu betur á framfæri.

Hvað sem því líður er ég hættur sem stjórnandi og mun ekki koma aftur (að stjórnunarstöðu). Ég vonast hins vegar til þess að við getum klárað þennan árans spuna.