jæja ég var að grafa upp NWN og alla aukapakka sem ég á og ætlaði nú að fara spila, því ég er búinn að kaupa nýtt skjákort og alles, en þegar ég fer inn í hann þá högtir hann til helvítis, samt er ég með configure í fast? eitthver hugmynd um hvernig ég get lagað þetta?