Viðurkenni í upphafi að ég var ekki alveg viss hvar ég átti að pósta þessu… en ég tek sénsinn :P


Hvað í anskotanum kom fyrir 3DO???
Ég hef spilað Heroes i fjöldamörg ár og finnst þeir leikir æðislegir, spilaði Might and Magic dulítið líka….
Var að browsa á netinu, skoða hvort eitthvað nýtt væri að fara koma frá 3DO (fyrirtækið sem gaf út heroes og Might and Magic)
3do.com var einu sinni góð og gild síða, nú er hún eins og skráarsafn :O eins og static.hugi.is

Getur einhver sagt mér hvað varð um 3DO?
Fóru þeir á hausinn, meina hvað í ósköpunum gerðist??

kv. hjörtu
Ég er ekki til í alvörunni.