Fable er nýrr leikur sem kom í X-Box fyrir stuttu en hann er með bestu RPg leikjum á markaðnum maður byrjar sem krakki(maður er það reyndar helvíti stutt) svo unglingur og svo loks fullorðin.Það er mikið frelsi og maður getur skipt um hárgreiðslur og fengið sér tatú auk þess sem það er hægt að vera illur eða góður eða bara eitthvað þar á milli.Ef maður er mjög mjög illur getur maður gefið fólki ´´puttann,, og það vaxa á man horn og skordýr laðast að manni, og maður getur verið svo góður að fiðrildi elta mann og augun lýsa(steypa).Það er stórt svæði sem maður getur ferðast um stórt svæði og gert verkefni maður getur gifst(smá hint ef maður vill ráða yfir bæ á maður að giftast dóttir bæjarstjórans fara svo með honum(bæjarstjóranum) út í skóg drepa hann og bróðir hennar ef hún á ein og drepa þá vegna þess að lögin segja til um að nánsti karlkyns ættingjin verði bæjarstjóri).
Það eru 3 bardgaga aðferðir
1.strength, sem lætur mann geta lyft þungum hlutum og barist betur með melee weapons.
2.Skill, hæfni með boga og að laumast
3.Will , gefu manni galdra mátt
maður ´getur notað allar bardaga aðferðinar um leið og maður lærir þær í guild of heros.
Þetta er góður leikur góð grafík og góð skemmtun