Guttarnir á No Mutants Allowed, bestu Fallout síðu sem til er (að mínu mati, hardkor aðdáendur þar að verki) hafa sparað fólki ómakið og sett upp FAQ fyrir Fallout 3 leikinn sem Bethesda er að framleiða. Það samanstendur aðallega af spurningum og svörum úr viðtölum við Bethesda menn. Sjá meira hér.