Ég var að lesa mér til úr AD&D 2nde. reglunum og ég sá að á level 15 verða Druidar Ódauðlegir, og á level 16 fá þér hæfileika til að ferðast á milli vídda(travel between planes).

Þetta er líklega ástæðan fyrir því að Druidar geta ekki náð hærra leveli en 14 í BG2, en ég er frekar forvitinn um hvernig þeir fara að því að leysa þetta í Throne of Bhaal.

Öllum reglum AD&D verður að fylgja, og eru þessar engar undantekningar…

Það verður gaman að sjá :)