Hérna koam tveir spoiler svona fyrir ykkur, frá jakanum ykkar:

1. Á sama screen og tempel-ið undir sewers er brú sem þarf að svara spurningum til að komast yfir, undir henni(þú þarft að komast yfir til að ná því) er einn enchanted warhammer(rare, one of a kind) og smá peningur.

2. í sphereinu, áður en þú klárar það, á því sem lavok stendur er 3000 gull +galdrar og dót.