Ég var að skoða í infinity explorer og ég sá að það eru til “skrýmsli” sem heita Max, Kurt og Doctor Hawkins. Þessir gaurar eru úr öðrum leik frá Interplay, MDK 2. Ég er sannfærður um að þetta er easter egg. Veit einhver meira um þetta?