Sælir Neverwinter nights spilarar.
Nú í dag (þann 13. Janúar), ákváðu nokkrir íslendingar að taka sig til og byrja að gera eitt stykki module fyrir nwn.
Mod'ið á að gerast í kringum 800-1000, á víkinga tímanum, og mund vera stuðst að meztu við ásatrúnna og íslendinga sögurnar. Hugsunin var, að gera þetta í nokkrum pörtum, þ.e.a.s. að hafa svæðin eilítið skipt, Ásgarður, Miðgarður, Hel, og útgarður.
Markmiðið hjá okkur er að gera module sem við getum síðan safnast nokkrir íslendingar saman með dm og farið að skemmta okkur að spila víkinga. ;) Við erum að þessu til að RP'a og skemmta okkur.
Því óskum við eftir hverjum þeim, sem vill ganga til liðs við okkur, og láta þetta verða að veruleika. Hvort sem þið hafið áhuga á að spila, vera spunameistari/ar, eða einfaldlega að byggja.
Síðan okkar er <a href="http://schafer.kicks-ass.net/leikir/midgard.html">http://schafer.kicks-ass.net/leikir/midgard.html</a> og munum við reyna að halda henni uppi mestan hluta sólarhringsins og reyna að uppfæra hana sem oftast. Á Irc'inu erum við á rásinni #midgard.is
Ég vona eftir sem beztu móttökum =)

kveðja. ^Schafer^<br><br>Þökk fyrir að eyða ómældum tíma í að lesa ritgerðina mína. En fyrst þú ert búinn að eyða svona miklum tíma í þetta, kíktu þá <a href="http://schafer.kicks-ass.net">síðuna mína</a>

<b>Tilvitnun:</b><br><hr><i>,,Það er aðeins ein manneskja sem ætti að losa heiminn við, ég kýs mig!''
</i><br><hr>Og meðan ég man ,,Fólk er fífl''
kv. ^Schafer^