Ég fékk alveg glænýja tölvu og keypti mér Icewind Dale 2. Ég INstalleraði hann en í miðju Installeringuni svona 60% kom einhver error. Það er líklegast út af því ég Installeraði hann frá brennaranum (úps). Svo var ekkert uninstall þannig ég gjörsamlega bara henti möppunni. En svo var ég búinn að emptya recycle binin en svo fattaði ég að það var Uninstall með Autoruninu með disknum. Svo ég get ekki farið í Install ég get bara gert play eða Uninstall og núna þegar ég fer í Uninstall þá fuckast allt. Svo reyndi ég að explora diskinn og gera install þar. Sami errorin gerist. Svo reyndi ég að fara í control Panel og Add/Remove programs og fann einhver configuration file fyrir Icewind Dale 2 svo reyni ég að remova hann en þá koma sömu skilaboðin. Er einhver sem er svo klár að hann getur reddað mér úr þessum málum, því mér finnst svo leiðinlegt að vera búinn að nýbúinn að kaupa leik svo get ég ekki einu sinni notað hann. Er einhver svo góður hérna sem getur hjálpað mér?