Sæl öllsömul.
Ég er í vandræðum, ég er með huge tölvu sem á að vera fullkomin fyrir NwN en þegar ég taldi mig vera búna að installa honum og ætla að fara að spila þá er mér sagt að mig vanti “service pack” og ég get ekki gert neytt útaf því. Ég veit ekki hvað service pack er svo þetta er allt í vonleysi. Ég uninstallaði þá leiknum og reyndi aftur en núna vill tölvan ekki klára innsetninguna, hún klárar ekki, ég er búin að reyna þrisvar og þetta hefur eyðilagt allan daginn fyrir mér, getur einhver hjálpað mér plís?
Kveðja vortex