Fallout leikirnir Fallout 1 og 2 voru bara hrewin snilld,þeir koma frá sömu framleiðendum
og Baldurs gate og fleiri góðir keikir.

Fallout gerist í Bandaríkjunum í kringum árið “2300” (mynnir mig)
og allur heimurinn er í rúst eftir kjarnokru styrjöld.
Nokkrir sem komust niður í svona “Underground vault” lifðu stríðið af,
en þegar þeir komu upp aftur úr þessum “Vaults” þá var heimurinn
ekki falleg sjón.
Fallout serian birjar þegar þú ert valinn til þess að sækja “waterchip”
fyrir vault 13 (hann bír til vatn fyrir vaultið). Hann bilaði og
þú átt að finna annan áður en vatnsbyrgðirnar klárast upp.
svo í kringum það quest flækist sagan og þú séðr fólk og dýr sem lifðu
stríðið af en komust ekki í svona vault.

Þetta er turnbased RPG leikur í anda baldurs gate nema gerist í
framtíðinni.
Ég ráðlegg að allir sem hafa áhuga á RPG leikjum ættu að spila fallout,
þeir eru gamlir en standa fyrir sínu.
svo var ég að heira að Fallout 3 gæti komið á næstuni :)

Jæja ég vildi bara vekja athygli fólks á Fallout leikjunum því þeir eru of góðir til að vita ekki af þeim