Já, gleðileg jól öllsömul og farsælt komandi ár.

Vil ég nýta þetta tækifæra og tilkynna að Vilhelm okkar hefur látið af starfi sínu sem admin á huga.is og eru það heldur óskemmtileg tíðindi. Hinsvegar munum við ekki láta það hindra okkur og munum við halda ótrauð áfram með fínt efni á crpg.

Persónulega hef ég haft verið að gæla við hinar og þessar hugmyndir til að kítla crpg hornið okkar örlítið.

Þakka ég fyrir árið sem er að líða og vonandi höfðuð þið og hafið ánægjulegt kvöld.

Ashy…