Jæja þá er ég búinn með mass effect og ætla að skrifa stutta grein um hann
afsakið villur þar sem ég á ekki eftir að nenna að fara yfir þetta

þessi leikur átti ákveðin þátt í að ég fékk mér boxið. Fyrst þegar sýnt var úr honum skildi það mig eftir með tunguina á borðinu en maður hefur víst lært að treysta ekki fyritækjum með svona
svo sé ég að hann er að fá frábærar einkunnir útum allan heim
svo loksins kom hann.

Þú spilar sem (insert name) Shepard Marine í the systems alliance fleet 27 árum eftir að við komumst fyrst í samband við geimverur 2157
eftir að hafa Colonizað Mars þá fann mannkynið leifar að gammali menningu Prothean á yfirborði Mars með því þá var hægt að koma FTL (faster then light) drifum í gang og nota vissa Mass relays (stór tæki til að stökkva milli stjörnukerfa) og komumst þannig í samband við önnur race en nú er ólga í kerfinu og þú þarft að spila mikin þátt í að bjarga Galaxíuni


það sem gerði mig spenntan fyrir honum fyrst var RPG kerfið sem sagt þú velur það sem characterinn þinn seigir en þú færð aðeins upplýsingar um það sem þú vilt tala um svo kemur charinn með eitthvað mikklu lengra og oft meira subtle aproach á því

það var gaman að komast í góðan RPG leik sem hafði real time bardagakerfi ekki turn based (það sem hálf skemmdi KOTOR fyrir mér) þá er maður ekki orðinn hræðilega úldinn eftir 2 tíma spilun er alltaf eitthvað í gangi

Graffík var helvíti flott en ég fékk ekki að njóta hennar alveg vegna lélegs tækabúnaðs (crappy sjónvarp) var gaman að sjá andlitið á Kaidan með sína endalausu höfuðverki

í lv up kerfinu eru engnir attributes þú velur þann klass sem þér líst best á og færð hæfileika út á hann og setur punkta í það
fyrstu lvum færðu 4 punkta
seinna tvo
svo bara einn

klassar sem í boði eru

Soldier: byrjar með medium armor eini klassin með Heavy armors öll vopn first aid

engineer: Decryption(mæli með að hafa svona char með í hópnum vegna containers) eiðileggja vopn og skildi andstæðinga og healað sveitina en geta bara notað skammbyssur

Adept: þeir nota aðalega Biotics (the cyber force) til að lifta henda skildi á sveitina og drepa vonda kallin geta bara notað skammbyssur

Infiltraitor: blanda af soldier og Adept

Sentinel: blanda af engineer og biotics

Vanguard: blanda af soldier og biotics

seinna færðu prestige classes en þar sem ég spilaði bara Vanguard hef ég bara info umm einn

Shock troop: meiri dmg með shotgun og increased barrier defence

sjálfur byrjaði ég leikin sem soldier fannst það logical að ég yrði aðal skotmarkið og fór því í heavy armors og miljón í health
fljótlega komst ég að því að þetta var slæmt move
þegar ég barðist við biotics felldu þeir mig bara og meðan charinn þinn stendur upp drepa þeir þig með vopnum

svo ég restartaði sem Vanguard og fór í að fella vonda kallin og nota hagglabyssur close range það virkaði mikklu og voru bardagar ekki næstum jafn erfiðir eftir þetta

Ferðafélagar þínir eru nokkrir og skemtilegir svo sem Krogan risastórir kappar með stóra natural armor og 4 eistu
þeir notast ekki við sama Influence kerfi og í Kotor og NWN sem er mjög næs þar sem ekki var hægt að gera neitt án þess að missa Influence hjá öðrum

Söguþráðurinn er stórkostlega og kom mér í opna skjöldu nokkrum sinnum og breytist mikið alveg frá byrjun eftir ákvörðunum þínum

Tónlistin var nokkuð góð en ég tók ekki mikið eftir henni í gegnum spilun aðeins á Drama pörtunum þá var hún spes

Allt í allt þá er þetta frábær leikur sem ég mæli með fyrir alla RPG spilara sem hafa gaman að speis ævintýrum flottum söguþræði og góðum hasa