Info um Dreka og djöfla! Jæja ég ætla að skrif um þessi race í Horizons

Dragons:

Stærsti spilanlega raceið eru drekar. Drekar er risavaxin og tignarleg dýr sem eru einstaklega snjöll og sterk. Drekar geta flogið mjöglangar vegalengdir. Þeir eru mjög öflugir þar er að segja ef þeir lifa af hættulega æsku sína.

Drekar búa hátt upp í Ru´tok fjöllunum í höfuðborg drekanna Draak. Fyrstu árin í lífi sínu eru þeir varnarlausir og bara hreint út sagt aumingjar og vegna þess aðfullorðnir drekar eru óttaðir af öllum kynþáttunum þá víkur hvaða vera sem er af braut sinni tilað drepa ungan dreka svo að hann nái ekki að vaxa og verða voldug vera sem borðar goblina eins og sælgæti, hrjáir dýr bænda og tekur volduga stríðsmenn og fer með þá í 2000 feta hæðog lætur þá falla til jarðar bara svona sér til gamans.

Drekar tala mjög sérstakt tungumál og þeir eru góðir í bardaga ognota þar öfluga eyðingar galdra ásamt klóm, vængjum, höllum og sínum dauðlega anardrætti.

Þó öðlast drekar ekki þann eiginleika að geta spúð eldi eðaflogið fyrr en þeirr eru orðnir 8-9 ára. Þangað til verða þeir að reiða sig áklær,halla og bit og galdra. Eftir þennan aldurfer húð þeirra að þykkna og þeir verða miklu betri í bardaga og þá fá þeir líka þann eiginleika að taka eitthvað upp í klóm sínum og fljúga meðþað burt. Og það er sagt að forn dreki geti drepið hvaða lifandi veru sem er í ein á ein bardaga þar sem engir galdrar eru leyfðir.

Þeir búa í hellum og deila þeim með fjölskyldu eða maka. Þeir álíta öll raceinn sem heimsk og aum dýr sem eru fyrir neðan þá. En þeir óttast þó djöfllana og englana vegna psionic eiginleika þeirra. Þó eru til drekar sem vingast við aðrar verur og flytja þær til og frá.

Vegna þess hve dýrmætt lífæri dreka eru mynda önnur race oft dragon slaying partys og reyna að veiða dreka. Og það er ekkert sem að drekum finnst meira skemmtilegt að gera en það að drepa flokk af dragon slayerum.

Drekar eru mjög trúaðir og dýrka guð sinn Druulk mjög mikið. Og vegna þess að drekar líta svo stórt á sig þá halda sumir þeirra að þeir séu yfir allt hafnir meira segja líka guð sinn en honum er nokk sama það var nú einu sinni hann sem að gerði þá svona mikla egoista.

Drekar byrja á 3 ára.


Djöflar:

Eru hið mest óttaðasta race af öllum og þeirr eru ekkert nema illir. Þeir voru skapaðir af guð sínum Mheegus til að jafna út billið þegar englarnir komu í heiminn. Þeir eru mjög góðir psiconcar og þeir þrífast á eyðilegingu og dauða.

Forn djöflar eru þó mest hræðilegir því þeir eru góðir í bardaga með höndum ásamt göldrum og þeir njóta þessað rífa og tæta lík andstæðinga sinna. En vegna þess hve hataðir þeir eru eru þeir ekki margir.

Djöflar eru algjörlega ónæmir fyrir sársauka og þeir geta flogið stutta vegalengdir eftir að þeir ná ákveðnum aldri.

En sem bettur fer fyrir önnur race þá drepa djöflar oft hvern annan bara útaf einhverjum smá atriðum. Og leaderar þeirra eru myrkrir og öflugir og vilja sína krafta sína með því að drepa þá sem er lægra settir. En stundum eru þeirr sjálfir drepnir og þá tekur sá er drap hann stöðuna.

Þegar dföflar og englar berjast gengur oft svo mikið á að þeir sem eru nálægt eru ekki óhulltir og geta drepist.

Eina raceið sem að þeir ráðast ekki strax á eru vampírur. Þeir virða þær en þó álíta þeir það bara sóun að dreka bara blóðið úr fórnarlömbum sínum þegar maður getur borðað þau. Vampírur eru eina raceið sem getur verið í heimkynum djöfla án þess að vera drepinn.

djöflar byrja eins árs.