Talandi um MMORPG. Fyrst að búið er að brjóta ísinn varðandi þessa leikja týpur þá er hér leikur sem hægt er að spila meðan maður bíður eftir
HZ(Horizons)

Hann heitir Anarchy Online (AO) Leikurinn gerist í ókominni framtíð,hægt er að spila mismunandi *Breeds* af *Homo Sapien*
Valið er milli 12 *Professions* svo er bara að skella sér í spilun.

Þessi leikur og HZ verða MIKLU!! stærri en EQ AC og UO það er verið að tala um marga tugi þúsunda af fólki.

FunCom (framleiðendur AO) fengu yfir 90.000 umsóknir um að komast að í *Beta* þannig að áhuginn er vægast sagt mikill.
Ég held að það verði boðið í *Open Beta* í þessari viku þannig að áhugasamir kíkjið á þenna hlekk http://www.anarchy-online.com/


Komnar eru upp fleiri en 200 *Fan sites* og fjölmörg *Guild* eru einnig kominn á legg.

Þar sem meira en ár er í HZ, sagt er að hann komi út sumarið 2002(eflaust verða einhverjar seinkanir á því) ætti maður ekki bara að skella sér á eintak af AO.
Hann á að koma út 27. júní, leikurinn kemur fyrst út í USA og Skandinavíu, ástæðan fyrir þessu er sú að FunCom er norskt fyrirtæki.

*Anyway* Cya in'game

Rainman.