Miðgarður - NWN server Miðgarður er NWN server sem hefur verið í þróun í rúmt ár. Þetta er persistant world með full PvP (þó með því skilirði að það sé roleplay-að) leyfir characterum að fara alla leið upp á lvl 40.

Heimurinn er heimur norrænu goðafræðinnar og gerist modulið aðalega á landamærum miðgarðs og jötunheims, þar sem heimur manna og jötna rekst í sífeldu á. Characterar reyna að lifa af með því að berjast gegn annarri hliðinni, reyna að semja frið, stunda viðskipti eða jafnvel gerast bandits.

Eins og er er aðeins hægt að spila í Miðgarði, en Jötunheimar eru í vinnslu og koma vonandi fljótlega.

Við notum CEP 1,51 og PRC 2.2d haks og lítinn custom hak sem sameinar hina tvo (og bætir við kindum :P). Heimurinn hefur sitt eigið crafting system sem gerir characterum kleift að nota hin þrí basic craft skill í að gera sína eigin galdrahluti.

Til að fá meiri upplýsingar kíktu á http://157.157.117.141/public/midgardur/index.html

Kveðja
IceQueen, Engill and Yuric