Fjórði Kafli – Sköpunar Kynstofnin (The Creator Races)

Eftir fall siðmenntuðu Risanna, byrjaði jökullin að hörfa til norðursins og veður byrjaði að hlýna. Hægt er að sjá leifa jökulsins, í þremur agnaarsmáum pörtum af því sem hann eitt sinn var, ef maður leggur leið sína lengst til norður. Þar er að finna “The Great Glacier, The High Ice” og svo “Reghed Glacier”. Þrír jöklar sem voru eitt sinn voru sá eini og sami.
Vegna hlýnunar í veðri og bráðnun jökulsins, varð mest öll Faerun eitt stórt vottlendi. Regnskógar og mýrkenndar sléttur réðu þarð ríkjum. Risadalurin, sem hafði myndast af stjörnunni sem hafði fallið og orðið forvitnum Títönunum að bana, fylltist af vatni í fyrsta sinn og varð þar eftir nefndur “The Sea of Fallen Stars”.
Uppúr þessum votlendum risu svo upp, það sem í dag er aðeins þekkt sem “Sköpunar kynstofnin” (The Creator Races). Sá umtalaði kynstofn, er sagður hafa verið með mörg eðluleg einkenni og er talið að hann sé forfaðir hins illa Yuan – Ti kynstofns og annara álíka eðlu og snákavera.
The Creator Races, ólíkt hinum tvem kynslóðum Faerun (Titans & Giants) börðust heiftarlega innbyrðis. Jafnvel oft næstum að útrýmingu.
Í fyrstu þótti sköpunarkynstofnin of lítilvægilegur til þess að hinir tregu Risar tæku eftir tilveru þeirra, en það breyttist skjótt, þegar eðlufólkið fór að byggja upp glæsilegar hallir og konungsdæmi og fór að leggjast í beinar atlögur gegn risunum og afkvæmum Þeirra. Það er að segja Ogerunum, Ettunum og öllum þeim.
Í fyrstu virtist það tilgangslaust að leggja til atlögu gegn voldugu risunum, sama hversu miklir villimenn þeir voru orðnir, því þeir voru þrátt fyrir það guðdómlega öflugir. Það var fyrst þegar einn ónefndur eðluprestur komst í snertingu við ákveðna orku, sem liggur allt í kringum Faerun kallaða “The Weave”. Skapararnir byrjuðu að þjálfa ungviði sín í að fókusa til að sjá þessa orku (því hún er ekki sýnileg öllum) og laga hana að vilja sínum. Þetta tók þó nokkrar kynslóðir, en þegar skapararnir, voru loks komnir upp á lag með að forma “The Weave” eftir vilja sínum, gátu þeir allt í einu framið þvílík kraftaverk með því, sem aðeins var haldið að Ao gæti leikið eftir. Þetta er upphaf “Arcana”, eða galdra.
Með þessa nýju visku eyðileggingar, höfu skapararnir atlögu á ný og ekkert virtist standa í þeirra vegi. Þeir völtuðu yfir alla sem stóðu í þeirra vegi, hvort sem það var með rignandi eldingum eða brennandi jörðu. Það virtust engin takmörk vera fyrir því hvað þeir gátu leyft sér með hjálp “Arcana”
Fljótlega eftir fóru þeir að stækka konungsveldin sín svo að mikið um munaði. Halllir, sem Titanar hefðu geta stoltir átt búsetu í, voru byggðar og sprengdar eins rútínupartur af sólarhringum, í blóðugri valdabarráttu skaparana. Æðstu Arcana notendur, eða “Arcane Wizards” eins og þeir voru kallaðir fóru út í þá hættulegu iðju að skapa allskonar líf, til þess að berjast fyrir sig á móti meðsköpurum sínum.
“Mistökin” sem ekki þóttu nógu öflug til þess að berjast var sleppt útí harða nátúruna í stað þess að drepa þau. Flest af þeim dóu nær samstundis, eða urðu Risum, eða Oger ættbálki að bráð, en það voru sumar skepnur sem lifðu og földu sig, meðal annars í fjöllunum. Þar byrjar til dæmis saga Drekanna (Dragons) sem myndu svo ráða ríkjum mörg þúsund árum eftir að skapararnir gjörsamlega slátruðu hvor öðrum fyrir fullt og allt.




Fimmti Kafli – Toril Brennur


Eftir fallsköpunar kynstofnsins er talið að Toril hafi farið í gegnum einhverskonar jarðfræðilegar truflanir. Grunað er að það hafi verið vegna misnotkun eðlumannana á “The Weave”, sem að er sú orka sem plánetan sjálf nærist á. En það er ekki vitað fyrir víst.
Eldur rigndi niður úr skýjunum og Toril skalf undan goðsagnakendum jarskálftum og stormum. Toril öskraði úr kvölum, svo skært að Ao sjálfum, var hætt að standa á sama, þrátt fyrir það hlutlausa hlutverk sem hann hafði tekið að sér. Við hámark sársauka Torils, fóru kvalir hennar að taka sér veraldlegar myndir.




Sjötti Kafli – Tilkoma Yngri Guðanna

- Uppúr gróðrinum og trjánum komu verur fullar af fegurð og samúð. Þær vor hávaxnar ljósar og hláturmildar. Saman stofnuðu þær fyrsta siðmenntaða samfélgið milli Guða. Það kallaðist “The Seldarine” (Siblings of the Wood). Foringi þeirra var valin til þess að vera bardagaguðinn “Correllon”

- Uppúr jörðinni uxu viskusamar, verur sem virtust óhagganlegar, þrátt fyrir takmarka hæð. Þær voru hlédrægar og vara um sig. Þær undu sér vel í félagskap Seldarine og ekki var langt í hlátrarsköllin meðal hópanna tveggja, þegar traust var byggt milli þeirra. Engin stjórn var á þessum lágvöxnu verum, en þar sem rammur styrkleiki virtist vera þeirra kennitákn voru “Moradin” og “Dumathoin” taldnir vera þeirra fremstir.

- Og svo út úr ringulreiðinni, sársaukanum og eyðileggingunni sem enn átti sér stað í Toril, komu myrkar verur, Fullar af tortryggni og dulnu hatri á hvor annari. “Berserker” Guðinn Gruumsh safnaði þeim saman undir sinni forrystu. Hinir guðirnir fylgdu í fyrstu, hver með sýnar eigin ástæður, en engin af þeim var hollusta til Gruumsh.


Framhald Fylgir :)

Crestfallen



Díteilað kort af Faerun:
http://culhaven.opencg.org/dnd/campaign/images/faerun.jpg