Galdra Golems Golemar.. við vitum öll hver pakkinn er. Stórir, hemskir og hægfara. Galdrar eru ekki mikil hjálp gegn þeim ,svo þú ættir að halda galdraköllunum þínum aftarlega og berja þessar skepnur niður með nokkrum mössuðum bardagamönnum.
En þegar galdrakallarnir þínir er allt í einu slegnir niður hinumeigin í herberginnu með banvænum geislum af hreinni orku , Þá geriru þér grein fyrir því að þessi tiltekkni golem gæti verið splunkuný áskorun


Galdra golemar
Haldið er að þeir séu hræðileg stökkbreiting af ólánsömum galdraköllum sem festust í viltum galdra svæðum. Hinar sjaldséðu verur líkast helst glóandi gulri manslíkri veru (þótt hún sé fjólublá á myndinni).Bygð úr hreinni galdra orku þrífst hún á að gleypa í sig galdra orku í allri sinni mynd. Galdrar kastaðir gegn þesari óhugnalegu veru, eins og galdra áhrifum og galdra hlöðnum hlutum sem koma of nálægt áru golemsins eru um leið algjörlega gleyptir. Ólíkt grófum líkamlegum árásum annara svipaðra vera þá berjast galdra gólemar með því að hleipa af stað ógnvænlegum geisla af hreinni orku .
Kraftur golemsins er slíkur að fáir sem rekast á þessu hræðulegu verur eru þess megnugir að sleppa aftur lifandi áður en þeim er eitt með banvænum geislanum