Fréttir frá NeverWinterNights [NWN] Fyrir nokkrum dögum var sett inn tilkynning á official nwn vefinn, um þróun NWN í dag. Ég ákvað að taka smá tíma og þýða þessa grein fyrir ykkur…

Hafið gaman af…

—————
4.24.01
Neverwinter Nights verkefnið; uppfærsla fyrir Mars og Apríl 2001

Við erum vel á veg komin í sambandi við undirbúning fyrir mjög spennandi viðburð á almanaki leikjaframleiðenda: Electronic Entertainment Expo (E3), í Los Angeles…
——
([Innskot frá Cosmo]: Fyrír þá sem ekki vita, þá er Electronic Entertainment Expo alþjóðleg sýning, að ég held, á sviði tölvuleikja og þvítengt, sú stærasta í heminum.[Á sviði tölvuleikja.])
——
…Þessi sýning mun gefa okkur sýn á það sem starfsfélagar okkar í greininni eru að gera. Það mun líka gefa OKKUR tækifæri til að sýna hvað við höfum verið að gera síðastliðið ár. Fyrir aðdáendur okkar, þá þýðir þetta nýtt flæði af greinum, myndskotum, og óútgefnu efni. Réttarasagt, þetta eru spennandi tímar, einn þar sem allir vinna.

Forritun.
Forritarar okkar hafa verið að vinna á fullu við að setja inn ný atriði í leikinn, og auka enn á fjölda 2rd Edition D&D rules í leiknum. Þegar við byrjuðum á NWN, þá vissum við að reglukerfi okkar yrðu tímafrekt verkefni. Það var það, og meira til. Ég verð alltaf jafn hissa yfir þessum fjölda efnis sem þarf til að stjórna einum bardaga. (one round combat í NWN)
Bardagi þarf vopn, til dæmis, og að skapa eitt stk í búnaðinum okkar getur haft í för með sér 60 mismunandi brellur;
“Everything from bonuses to hit and damage, to different forms of damage immunities, to level draining and electrical damage.”
Í stuttu máli, þá höfum við tekið að okkur að gera NwN einn nákvæmasta Spunatölvuleik (D&D) sem fram hefur komið hingað til.

List.
Einsog alltaf, þá eru listamenn okkar í verkefninu að vinna hart að gera efnið sem þú sérð í hverju myndefni sem við sendum frá okkur. Nýtt efni mun koma á næstu mánuðum, í bót við það sem þegar hefur komið. Í sambandi við innihald leiksins, þá er módelsmíði, áferð , samsetning og hreifingar vera í leiknum að komast í gott form.
Markmið okkar er að hafa um 175 skrímsli og afbrigði fyrir NwN, og við erum vel á veg komin við að ná því markmiði. Vinna á mismunandi interface hefur einnig tekið framförum og galdrakerfið hefur verið spunnið saman í smáatriðum.

Hönnun
Hönnuðurnir eru loksins byrjaðir fyrir alvöru á sköpun hluta, og eru með sniðmát og lýsingar fyrir mest af töfra og venjulegum vopnum og brynjum í leiknum. Það er auðvitað nóg af þeim, svo að spilarinn geti valið úr sem mestu í sambandi við leik sínn við hverja persónu í leiknum.(RPG) Mikil vinna hefur einnig farið í að hanna, kortleggja og handritun(tölvufr) hefur farið í demóið sem verður sýnt á E3, og við höfum notað það til að prófa okkur áfram í sumu af því sem við höfum séð í (núverandi) NwN.
Mismunandi betrumbætur hafa verið gerðar á sögulínunni í sjálfum leiknum, og eftir E3, þá mun það hefjast fyrir alvöru.

Samantekt
Neverwinter Nights gengur vel:
reglurnar eru að komast inn, og kerfið er að taka á sig mynd. Við erum stollt af því sem við höfum afrekað hingað til, og okkur hlakkar til sýningarinnar og öllu því sem henni fylgir. Einsog alltaf, þá er það frábær reynsla að taka þátt í þessu verkefni með öllu þessu hæfileikaríku fólki, í vinnu við þannan leik sem sýnir svo mikla möguleika.

Þar til í næsta mánuði…

Trent Oster
Stjórnandi
Neverwinter Nights
Bioware Corp.
—————

[Ç]