Nýjasta bókin um Drizzt....("spoiler") Ég hef undanfarið verið að lesa nýjustu bókina um Drizzt Do'urden,
rangerin fræga en hún ber nafnið “legacy of the drow”(fyrsta útgáfa, kom út núna í janúar,collector's addition, náttúrulega, ég er bara þannig manneskja), Hún er alveg ágæt, en þó kemst hún ekki í tæri við “the icewind dale triolgy”(líka collector's adition), en samt hellvede góður lestur, ég er að vísu bara búin að lesa fyrstu bókin(hlutan, tæknilega, þvi þetta eru fjórar bækurí einni, rúmlega 1000 bls., shit mar.).

(A.T.H, “spoiler” hluti byrjar)

Sagan byrjar þannig að systir Drizzt, Vierna(sú eina sem lifði reiði lloths af er að eltast við og er að reyna að drepa hann, með hjálp Jarlaxle(hann er í BG2) og hermann frá Baenre húsinu sem er fyrsta hús borgarinnar sem Drizzt er frá(Menzobazzaran) auk þess er Artemis Enteri, erkióvinur hans, einnig eithvað að bögga hann.
Þetta endar með því að Enteri deyr(það er náttúrulega gert þannig að það er SMÁ möguleiki að hann hafi lifað af.

(“spoiler” hluti endar)

ég skrifa síðan umsögn um hinar fjóra hlutana þegar ég er búin með þá, þangað til, ciao.

JAKINN YKKAR.