Ástæða?

Interplay hefur sagt upp öllum starfsmönnum Black Isle Studios og ákveðið að einbeita sér að gera leiki fyrir leikjatölvur í staðinn. Þetta þýðir að Fallout 3, sem er búinn að vera “leynilega” í framleiðslu í hálft ár, hefur verið slegið á frest um óákveðin tíma.

Til að bæta gráu ofan á svart, hefur Interplay ákveðið að hefja framleiðslu á Fallout: Brotherhood of Steel 2, sem mun að sjálfsögðu eingöngu vera gefinn út á leikjatölvur.

Orð geta ekki lýst því hvað ég öskuvondur yfir þessu…

Nánari upplýsingar er að finna á http://www.nma-fallout.com/