Allir vita að Mind Flayers eru einhverjir erfiðust andstæðingar í leiknum, ef partyið er ekki rétt útbúið. Hér er ein leið til að drepa Mind Flayers:

Notaðu Chaotic Command á besta Fighterinn, til að gera hann óvirkan fyrir Psionic Blasts. Láttu hann þvínæst hafa eins mikinn Armor Class og þú getur (-5 til -11) og lokkaðu svo einn og einn Mind Flayer með honum. Þar sem að hann er ónæmur fyrir Psionic Blast, þurfa Mind Flayerarnir að nota Melee attack til að komast inn í heila Fightersins, en þar sem að AC er svo lágur, þá er næstum ómögulegt fyrir Mind Flayerinn að hitta þig :)

Með þökkum,
Helmur the almighty