Hmmm ég var um daginn að fara í gegnum diskana mína þegar nei sko ég fann frekar nýlegan demo disk sem innihélt mörg skemmtileg demo.

Á þessum diski var einnig skemmtilegur leikur sem var ekki demo heldur allur leikurinn.
Það var Dungeon Oddesey og þið skiljið örugglega akkuru allur leikurinn var ef þið hafið spilað hann.

Þetta er svona rpg leikur með álíka mikla grafík og fyrstu ff(final fantasy) leikirnir höfðu en þessi leikur hefur hinnsvegar marga skemmtilega möguleika og hefur mikið skemmturnar og notunar gildi.

Þetta er must leikur fyrir alla þá sem að vilja fá mikla spennu í leiki sína. Þetta er ekki fyrir þá sem meta leikina út frá grafíkinni svo ef þið eruð einhvurir sem metið alltaf leiki útfrá henni allsekki fá ykkur hann.

Ef þið kannist við Americas Army demo diskinn þá vitið þið kannski hvað ég er að tala um. Þessi leikur er einmitt á honum. Þennan disk veit ég ekki almennilega hvar er hægt að fá en hann fylgir held ég pc gamer blöðunum. Prófið leikinn hann er snilld.

Hmmm Villi þar sem það er mikill skortur á efni vona ég að þú samþykir þessa grein. Það verður að segja almenningi frá þessum skemmtilega leik