Sælir,

Núna hafið þið liklega tekið eftir þvi að eg hef verið að halda myndunum á EvE áhugamálinu lifandi en enginn grein hefur verið send inn i langann tima, og núna ætla eg að reyna að setja saman smá grein um eitthvað sem mer dettur i hug.

Alliances verða topic-ið i þessari grein! Ég ætla að skrifa stutta lýsingu á flestum alliances i leiknum.

Ascendant Frontier(ASCN): Stærsta alliance i leiknum nuna, eru nýbunir að verjast innrás G/IRON og stóðu sig bara mjög vel en flestir héldu að þeir myndu falla. ASCN er aðallega industrial alliance og hefur set upp flest outpost af öllum alliances i eve, en hafa marga ágætis pvp-ers eins og þeir sýndu i G/IRON raidinu. ASCN ræður yfir 2 regions sem heita Impass og feythabolis sem eru mjög rík af rare ore.

The Forsaken Empire(FE): Næst stærsta alliance i leiknum, eru i war við .5. nuna en segjast vera standa sig mjög vel og þeir taki varla eftir .5. i þeirra space sem stendur af Geminate, Vale of the Silent og Tribute. FE er að stórum parti industrial en geymir mörg góð pvp corp i sinum ranks. Og ég er ekki 100% um að þetta sé satt en mér var sagt að FE hefði verið stofnað af corpinu Forsaken Empire og öðru corpi, en seinna hætti FE í alliancinu en hitt hélt áfram og recruitaði corps.

Red Alliance(RA): Fjórða stærsta alliance i leiknum, eru i war við Five, -V- og Lotka Volterra(nytt alliance byggt af M. corp og Shinra). RA er partur af gamla CA alliance en það eru aðallega rússar i því ásamt nokkrum multinational corpum og 2 frönskum corpum. Það er aðallega pvp alliance en auðvitað eins og öll önnur alliance þá smá industrial. RA býr i Wicked Creek, Insmother, cache, detorid, scalding pass og immensea.

Firmus Ixion(FiX): FiX er fimmta stærsta alliance i leiknum og er að miklum hluta industrial en er lika með marga pvp-ers. Þeir eru i 2 regions, Querious og smá part a catch. Þeir eru núna i war við SA og það á eftir að sjást hvort þeir lifi það af.

Stain- Alliance(SA): Sjötta stærsta alliance i leiknum, eru lika elsta alliance i leiknum, ekki samkvæmt IGA en flest corpin sem eru i þvi núna eru old school SA og eru með nokkur ný pvp corp. Þeir eru pvp alliance og hafa sýnt að þeir séu ekkert lamb að leika við. Margir þeirra taka stríði þeirra við FiX með glöðu geði þvi FiX tók catch frá þeim meðan þeir voru i miðju civil war og útaf einhverju fleirru.

Band Of Brothers(BoB): BoB eru meðal stærstu alliance i leiknum og halda lika stærsta svæði af öllum alliances, og hafa sýnt að þeir séu liklega öflugasta pvp alliance i leiknum og hafa mjög litið af industrialists. Nuna eru þeir að fara i war við G/IRON og eru núþegar búnir að stela Outpost, 1,5bill worth af zydrine sprengt upp 3dreads(2 a einum dag) og eyðilagt tugi(jafnvel hundruði) IRON bs's. Regionin sem þeir halda er Period Basis, Delve, Fountain og Outer Ring. BoB var buið til í GNW af mörgum corpum(ATUK,EVOL,RKK,BNC,m0o og fleirrum) en sum þeirra eru hætt i þvi.Jæja, ég nenni ekki að skrifa meira og ætla að bíða eftir skoðun ykkar á svona greinum.