Eve spilarar… EKKI fá ykkur nettengingu frá Hive.
Handónýtt að spila leikinn með þessari tengingu.
Það tekur mann 15 mínutur að logga sig inn, marr missir samband við serverinn í tíma og ótíma.
Sum kvöld kemmst marr ekki einu sinni á serverinn.

Hive sendi út mail til notenda sinna þann 23/12 "04 um að eftirspurn eftir nettengingu hjá þeim væri það mikil að þeir væru í vandræðum með tenginguna út.
En nei nei… Hive menn halda áfram að hringja í fólk út um allan bæ og bjóða úber 8mb tengingu með frítt download.
Ekki er minnst á það að hvað þeir eru í tómu tjóni með tenginguna út.
Ég vissi ekki af þessu, stökk til og sitt upp með massa pirring og töpuð skip vegna Hive..

Látið ekki plata ykkur með 8mb tengingu og frítt erlent download, traffíkin er svo mikila að það er ekki nokkur leið að spila MP leiki erlendis.
Hive menn eru búnir að tala um að það sé að búið að kippa þessu í lag með tenginguna erlendis, En það gagnar okkur netspilarana ekki neitt.
Fólk heldur áfram að downloda porn og annað rusl í stórum stíl sem tekur allt plássið frá okkur netspilurum.
Hive… NEI TAKK.

Enda gafst ég upp á þessu drasli eftir 15 daga notkun og er farinn aftur til Simnets.

*VARÚÐ* Hive

Kveðja.
Walter Model
APOCT - FSA