Höfundur platnanna er Shepard Fairey sem vinnur líka fyrir Obey.
Tók þetta á leiðini upp lyftuna í bænum sem ég bý. Þarna til vinstri er ein skemtilegasta púðurleið, það að fara á milli trjánna þarna er gjöðveikt eftir góða snjókomu! því miður hafði verið mikið um sól dagana á undan svo púðrir var með mjöög krispy húð yfir sér þar sem sólin skein allan daginn, þar á meðal þarna :(
Mynd tekin af mér síðasta laugardag, þarna er ég staddur í sirka 3300 metra hæð á einum af 3 3000m tindum á skíðasvæðinu í bænum sem ég bý í. Ógeðslega mikill hiti og ógeðslega gott færi!
Til sölu nánari lýsing á http://www.hugi.is/bretti/threads.php?page=view&contentId=6396935