17 jan. Mynd tekin af mér síðasta laugardag, þarna er ég staddur í sirka 3300 metra hæð á einum af 3 3000m tindum á skíðasvæðinu í bænum sem ég bý í. Ógeðslega mikill hiti og ógeðslega gott færi!

Ekki búið að snjóa samt í 2-3 vikur en í dag, 20 jan snjóaði um 60cm og það heldur en áfram og spáð því að það fari vel yfir 1 meter á morgun :)