Hæ,

málið er að ég var að fá boxpúða út í bílskúr og er að leika mér að kýla í hann og svona, ég hef aldrei æft box eða neitt þannig.
Eftir að hafa kýlt í púðann í dálitla stund þá fæ ég yfirleitt sár á hnúanna, hingað til bara á hnúann á littla putta. Ég nota hanska en get ég ekki fengið einhverjar bindingar eða e-ð og/eða hindrað í að ég fái þessi sár? Og veit e-r hvar ég fæ þannig og hvað það kostar?
Eða er ég kannski bara að kýla bandvitlaust eða? :)
Öll ráð væru vel þegin,

takk fyrir!
“If you wanna get strong - downright strong- you gotta do the big one, the squat”.