Núna ætlar HR(Hnefaleikafélag Reykjavíkur) að halda stórmót þann 1. nóvember næstkomandi. Allir þessir bardagar verða skráðir svo það verður að duga eða drepast. Þetta verður sem sagt alvöru keppni sem enginn sannur áhugamaður um box ætti að missa af.

Ekki er vitað um nöfn, aldur, þyngd, hæðir og þess háttar hjá öllum þeim sem eru að keppa.

Þeir sem eiga að keppa eru:

Þórður Sævarsson ‘‘Doddy’’ VS Ronald Þ Fairweather

Þórður er Kg:61 Hæð:170 Aldur:25 ára félag HR
Ronald er Kg:67 Hæð:184cm Aldur:22ára félag HS

Bjarki VS Frosti
HR HS

Arnar Bjarnason VS Oddur

Arnar er Kg:86 Hæð:185 Aldur:18 HS
Oddur er Kg: Hæð: Aldur:20 BH

Maria VS Sara
HS HR

Sigmundur VS Þorgeir
HS HR

Gunnar Óli VS Halldór
HR HS

Einar M Sverrirsson VS Þórir

Einar er Kg:83 Hæð:187 Aldur:17 félag HR
Þórir er Kg:77 Hæð: Aldur:18 félag BH

HR-Hnefleikafélag Reykjavíkur
HS-Hnefaleikafélag Seltjarnarness
BH-Betrunarhúsið í Garðarbæ

Þar með eru allir taldir nema Stefán Breiðfjörð sem hugsanlega keppir ef það finnst eitthver andstæðingur.

Þetta á eftir að verða mjög áhugavert kvöld því þarna eru nokkrir strákar sem eru mjög góðir. Sumir þeirra eru nú þegar komnir með skráða bardaga eins og: Þórður, Ronald, Arnar og Bjarki.

Þessi keppni verður haldinn laugardaginn 1.nóvember í æfingarmiðstöð HR(Hnefaleikafélag Reykjavíkur) sem er staðsett í Faxafeni 8 fyrir aftan Fitness Sport versluninna.

Húsið opnar 7 og bardagarnir byrja um 8

Ekki er alveg víst með aðgangseyri en hann verður á bilinnu 500-1000 kr.

Kveðja DFSaint