Wow ég heyrði í fréttunum áðan þessi nýju lög… börn sem fæðast eftir áramót eiga núna rétt á að hafa pabba og mömmu hjá sér fyrstu 4 mánuðina, semsagt feður geta farið í 4 manaða fæðingarorlof, ef það fæðast tviburar, þá bætast við 3 mánuðir og svo ef það koma þríburar þá bætast við 3 í viðbót!
Svo má núna ekki lengur reka konur sem eru óléttar og svona…
ÞEtta er orðið frábært!!