Hvað er að í þessari Reykjavík og kjósa svona Borgarstjórn. Ef foreldrar hefðu vitað hvað flokkurinn lofaði þeim þá væri kanski margt betra í dag. Sko flokkurinn lofaði að koma öllum 2ja ára börnum inn á leikskóla á tímabilinu. Reyndar lofaði flokkurinn að koma öllum 1s árs börnum inn á síðasta tímabili en tókst það ekki. Ef öll börn innar 2ja ára ættu að fá pláss í dag jafngildir það því að bygðir yrðu 20 nýir leikskólar og yfir 400 starfsmenn myndu verða ráðnir. Og hvernig á þetta að takast þegar varla er hægt að Manna leikskólana í dag. Hvernig væri nú að gefa Borgarstjóranum hnefan svo hún standi við orð sín og kosningarloforðin svo við fáum pláss fyrir börnin okkar.