1. Fyrst spreyjar þú kallinn þinn svartan með Chaos Black Spreyji

2. Síðan drybrushar þú alla járnparta með Boltgun Metal og drybrushar síðan yfir það með Chainmail. Næst blandaru saman vatni og Black Ink og málar yfir járnpartana. Þá eru allir járnpartar komnir.

3. Því næst skaltu gera alla Leður og Viðarparta . Fyrst skaltu nota Scourched Brown málar alla leatherparts með því. Síðan skaltu drybrusha með Bestial Brown yfir Scourched Brown og síðan yfir með Vermin Brown síðan skaltu blanda saman vatni og Brown Ink og fara yfir leather og viðarpartana með því þannig að það fari vel í útlínurnar og þegar það er þornað farðu þá svona aðeins yfir með Vermin Brown.

4. Næst er það húðin notaðu þá Dark Angels Green og málaðu alla parta sem húðin á að vera. Næst skaltu síðan drybrusha yfir það með Goblin Green þegar það er þornað blandaru sama vatni og Green Ink og málar yfir allt svo það fari ofan i vöðvana. Farðu síðan létt yfir með Camo Green og svo en þá léttara með Bleached Bone settu það helst bara þar sem það eru hnúar og svona.

5. Síðan ef kallarnir þínir eru svartir skaltu nota smá Fortress Grey til að highlighta þá dálítið.

6. í augun notar þú bara Scab Red. Tennurnar skaltu gera með Bleached Bone málar allar tennurnar með því síðan blandaru sama vatni og Brown Ink og ferð síðan yfir með Skull White. Og neglurnar gerir þú með Elf Flesh.